Bjarni Harðar les Sunnlendingum pistilinn

Merki Suðurland FM
Merki Suðurland FM

Bjarni Harðarson, fyrrverandi þingmaður og bókasali, les Sunnlendingum sinn vikulega pistil á Suðurlandi FM 96,3 á eftir kl. 17.  Bjarni mun tala um allt það helsta sem í gangi er í þjóðfélaginu í dag. Í dag er honum heitt í hamsi: „Þetta verður aldrei fyrirgefið!“ sagði Bjarni, sem kaus Vinstri græna í liðnum þingkosningum, og hvatti aðra til þess sama.
 
Hægt er að hlusta á Suðurland FM á tíðninni FM 96,3 eða á netinu

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka