Send verður inn umsókn um aðild að ESB

Íslenskir fánar við Alþingishúsið
Íslenskir fánar við Alþingishúsið mbl.is/Ómar

Breyt­ing­ar­til­laga meiri­hluta ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar var samþykkt á Alþingi í dag með 33 at­kvæðum, 27 voru á móti, þrír sátu hjá. Til­laga um að leggja inn aðild­ar­um­sókn hjá Evr­ópu­sam­band­inu var síðan samþykkt með 33 at­kvæðum gegn 28 en 2 þing­menn sátu hjá.

Já sögðu:

Sam­fylk­ing­in

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, Helgi Hjörv­ar, Val­gerður Bjarna­dótt­ir, Stein­unn Val­dís Óskars­dótt­ir, Össur Skarp­héðins­son, Sig­ríður Ingi­björg Inga­dótt­ir, Skúli Helga­son, Ásta Ragn­heiður Jó­hann­es­dótt­ir, Árni Páll Árna­son, Katrín Júlí­us­dótt­ir, Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, Magnús Orri Schram, Björg­vin G. Sig­urðsson, Odd­ný Guðbjörg Harðardótt­ir, Ró­bert Mars­hall, Kristján Möller, Guðbjart­ur Hann­es­son, Ólína Þor­varðardótt­ir, Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son, Jón­ína Rós Guðmunds­dótt­ir.

Vinstri græn

Árni Þór Sig­urðsson, Álf­heiður Inga­dótt­ir, Svandís Svavars­dótt­ir, Lilja Móses­dótt­ir, Ögmund­ur Jónas­son, Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir, Katrín Jak­obs­dótt­ir.

Sjálf­stæðis­flokk­ur

Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir.

Fram­sókn­ar­flokk­ur

Siv Friðleifs­dótt­ir, Birk­ir Jón Jóns­son, Guðmund­ur Stein­gríms­son

Borg­ara­hreyf­ing­in

Þrá­inn Bertels­son.

Nei sögðu:

Sjálf­stæðis­flokk­ur

Ill­ugi Gunn­ars­son, Pét­ur H. Blön­dal, Ólöf Nor­dal, Birg­ir Ármanns­son, Bjarni Bene­dikts­son, Jón Gunn­ars­son, Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, Árni Johnsen, Unn­ur Brá Kon­ráðsdótt­ir, Kristján Þór Júlí­us­son, Tryggvi Þór Her­berts­son, Ásbjörn Ótt­ars­son, Ein­ar K. Guðfinns­son og Guðlaug­ur Þór Þórðar­son.

Vinstri græn

Atli Gísla­son, Þuríður Backm­an, Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, Ásmund­ur Ein­ar Daðason, Jón Bjarna­son.

Fram­sókn­ar­flokk­ur

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, Vig­dís Hauks­dótt­ir, Eygló Harðardótt­ir, Gunn­ar Bragi Sveins­son, Hösk­uld­ur Þór­halls­son, Sig­urður Ingi Jó­hanns­son.

Borg­ara­hreyf­ing­in

Þór Sa­ari, Birgitta Jóns­dótt­ir, Mar­grét Tryggva­dótt­ir. Þess skal getið að Mar­grét sat hjá þegar greidd voru at­kvæði um breyt­ing­ar­til­lögu meiri­hluta ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar.

Sátu hjá:

Sjálf­stæðis­flokk­ur

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir

Vinstri græn

Guðfríður Lilja Grét­ars­dótt­ir

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka