Einn möguleikinn sem rætt var um í fjárlaganefnd Alþingis í morgun er að afla frekari gagna og bíða með að leggja málið fyrir Alþingi til haustsins.
Þór Saari þingmaður Borgarahreyfingarinnar segir að sá Icesave-samningur sem nú liggur fyrir sé slæmur samningur og að nauðsynlegt sé að skoða aðrar leiðir í því máli.