Samningnum verður ekki breytt

Björn Valur Gíslason
Björn Valur Gíslason

Björn Val­ur Gísla­son, alþing­ismaður VG og vara­formaður fjár­laga­nefnd­ar, tel­ur að hægt verði að af­greiða Ices­a­ve-frum­varpið úr nefnd um miðja næstu viku, að því er fram kom í Rík­is­út­varp­inu í kvöld.

Björn Val­ur sagði að hann teldi að hægt yrði að af­greiða frum­varpið úr nefnd á þriðju­dag eða miðviku­dag. Hann sagði að samn­ingn­um verði ekki breytt. Hann muni standa óhaggaður. Hins veg­ar megi vel hugsa sér að hnykkja bet­ur á end­ur­skoðun­ar­á­kvæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert