Hátíð í Skálholti

Skálholtsdómkirkja
Skálholtsdómkirkja Brynjar Gauti

Skál­holts­hátíð er hald­in um helg­ina. Í dag eru á dag­skrá m.a. hátíðar­tón­leik­ar og hátíðarguðsþjón­usta. Að lok­inni guðsþjón­ust­unni verður hátíðarsam­koma í Skál­holts­dóm­kirkju þar sem flutt verður er­indi í til­efni af 100 ára sögu end­ur­reisn­ar Skál­holtsstaðar. Einnig verður tónlist flutt.

Geng­in var píla­gríma­ganga frá Þing­völl­um í Skál­holt. Gang­an hófst kl. 10.00 á Þing­völl­um í gær og var gengið að Lauga­vatni. Í morg­un átti að halda göng­unni áfram frá Neðra-Apa­vatni til hátíðarguðsþjón­ust­unn­ar sem hefst kl. 14.00 í Skál­holti.

Dag­skrá Skál­holts­hátíðar 2009

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert