Egg og níð á hús Davíðs

Davíð Oddsson
Davíð Oddsson mbl.is/Ómar

Eggjum var hent í hús og á bíla við heimili Davíðs Oddssonar, fv. seðlabankastjóra og forsætisráðherra, við Fáfnisnes í Skerjafirði í Reykjavík í fyrrinótt. Auk þess var níðvísa skrifuð á húsið með rauðum tússpenna. Lögregla var kölluð á vettvang en upplýsingar fengust ekki um hvort „skáldið“ náðist.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk sem tengist stjórnmálum og bankahruninu verður fyrir ónæði af þessum toga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka