Segir neyðarlögin standa

Indriði H. Þorláksson
Indriði H. Þorláksson mbl.is/Árni Sæberg

„Mér þykir býsna ótrúlegt að íslenskur dómstóll hnekki þeim,“ segir Indriði H. Þorláksson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, um líklega málshöfðun kröfuhafa í þrotabú Landsbankans til að fá neyðarlögunum hnekkt.

Kröfulýsingar í þrotabú Landsbankans verða að liggja fyrir í haust. Indriði H. Þorláksson segir að þá komi í ljós hvaða kröfur verði skilgreindar sem forgangskröfur og gera megi því skóna að þeir sem ekki falli í þann hóp höfði mál til að fá neyðarlögunum hnekkt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka