Segir neyðarlögin standa

Indriði H. Þorláksson
Indriði H. Þorláksson mbl.is/Árni Sæberg

„Mér þykir býsna ótrú­legt að ís­lensk­ur dóm­stóll hnekki þeim,“ seg­ir Indriði H. Þor­láks­son, ráðuneyt­is­stjóri í fjár­málaráðuneyt­inu, um lík­lega máls­höfðun kröfu­hafa í þrota­bú Lands­bank­ans til að fá neyðarlög­un­um hnekkt.

Kröf­u­lýs­ing­ar í þrota­bú Lands­bank­ans verða að liggja fyr­ir í haust. Indriði H. Þor­láks­son seg­ir að þá komi í ljós hvaða kröf­ur verði skil­greind­ar sem for­gangs­kröf­ur og gera megi því skóna að þeir sem ekki falli í þann hóp höfði mál til að fá neyðarlög­un­um hnekkt.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert