Sprakk á Cessnu

Reykjavíkurflugvöllur.
Reykjavíkurflugvöllur. mbl.is/ÞÖK

Hjól­b­arði sprakk á Cessna-kennsluflug­vél við lend­ingu á Reykja­vík­ur­flug­velli um kl. 13.42 í dag. Tveir menn voru um borð og sakaði þá ekki. Slökkvilið höfuðborg­ar­svæðis­ins aðstoðaði við að koma flug­vél­inni af flug­braut og upp á flug­hlað. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert