Stungin af flugu í hálsinn

Slökkvilið höfuðborg­ar­svæðis­ins sótti í dag konu í Brynju­dal í Hval­f­irði um kl. 14.00. Kon­an hafði verið stung­in af flugu eða öðru skor­dýri í háls­inn. Í kjöl­farið bólgnaði hún upp og fann fyr­ir önd­unar­örðug­leik­um. Kon­an var úr al­fara­leið og var farið á fjalla­bíl og sex­hjóli að sækja hana.

Kon­an var flutt á slysa­deild til aðhlynn­ing­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert