Matspróf á vanlíðan krabbameinssjúkra

Unnið er að því að koma á matskerfi á vanlíðan krabbameinssjúklinga hjá lyflækningasviði Landsspítalans. Vilhelmína Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri sviðsins, segir sjúklinga oft bera sig vel þrátt fyrir að líða í raun afar illa.

Matskerfið, sem er að bandarískri fyrirmynd, er nokkurs konar krossapróf með einföldum spurningum. Spurningarnar taka á verkjum, svefntruflunum, depurð og andlegri vanlíðan o.fl. Þá meta sjúklingar vanlíðan sína á skala eða mæli. Þetta kemst fyrir á einu blaði og er fljótlegt að fylla út. Meiningin er að biðja sjúklinga að fylla matið út reglulega. „Við vonum að þetta hjálpi okkur að meta líðan hvers sjúklings fyrir sig en einnig til að meta almennt hvað valdi vanlíðan á hverju stigi meðferðar og sjúkdóms.“

Ekki fast ferli

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert