Makríll étur undan öðrum nytjastofnum

Makríll
Makríll mbl.is

„Mak­ríll­inn er að éta und­an öðrum nytja­stofn­um og jafn­vel síld og loðnu. Við verðum að nýta hann eins og aðrar teg­und­ir, seg­ir Gunnþór Ingva­son, fram­kvæmda­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar á Norðfirði.

Sjó­menn hafa orðið var­ir við mak­ríl allt í kring­um landið og séð mörg dæmi um að þessi nýja teg­und í ís­lenskri fisk­veiðilög­sögu éti loðnu og jafn­vel síld.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert