Makríll étur undan öðrum nytjastofnum

Makríll
Makríll mbl.is

„Makríllinn er að éta undan öðrum nytjastofnum og jafnvel síld og loðnu. Við verðum að nýta hann eins og aðrar tegundir, segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar á Norðfirði.

Sjómenn hafa orðið varir við makríl allt í kringum landið og séð mörg dæmi um að þessi nýja tegund í íslenskri fiskveiðilögsögu éti loðnu og jafnvel síld.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert