Formleg niðurstaða um frestun endurskoðunar AGS ekki komin

Bogdan Cristel

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra sagði í samtali við mbl.is að ekki sé komin nein formleg niðurstaða frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um frestun og beðið væri eftir að heyra frá Washington.

 Talsmaður AGS Caroline Atkinson sagði fyrr í dag á blaðamannafundi sem sendur var út í vefvarpi frá AGS að búið væri að taka Ísland út af dagskrá sjóðsins á mánudag. Þar átti að ræða endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka