Formleg niðurstaða um frestun endurskoðunar AGS ekki komin

Bogdan Cristel

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra sagði í sam­tali við mbl.is að ekki sé kom­in nein form­leg niðurstaða frá Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðnum um frest­un og beðið væri eft­ir að heyra frá Washingt­on.

 Talsmaður AGS Carol­ine Atkin­son sagði fyrr í dag á blaðamanna­fundi sem send­ur var út í vef­varpi frá AGS að búið væri að taka Ísland út af dag­skrá sjóðsins á mánu­dag. Þar átti að ræða end­ur­skoðun á efna­hags­áætl­un Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert