Snarpur jarðskjálfti

Stjarnan sýnir hvar upptök skjálftans voru.
Stjarnan sýnir hvar upptök skjálftans voru.

Snarpur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu klukkan 23:46 í kvöld. Fram kemur á vef Veðurstofunnar, að upptök skjálftans voru 4,2 km austur af Keili á Reykjanesi og hann mældist 3,1 stig á Richter.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert