Fréttaskýring Ísland – það sem læra má af efnahagshruninu

Eva Joly.
Eva Joly. Ómar Óskarsson

Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins, skrifar  grein sem birt er samtímis í Morgunblaðinu, norska dagblaðinu Aftenposten, breska dagblaðinu Daily Telegraph og franska stórblaðinu Le Monde um helgina.

„Mörgum þjóðhöfðingjum og ríkisstjórnum, allt frá G8 til G20, verður gjarna tíðrætt um að héðan í frá verði ekkert eins og það var áður. Heimurinn hafi breyst, kreppan hafi jafnvel gerbreytt honum; afstaða okkar og vinnubrögð varðandi lagaumhverfi fjármálastarfsemi, alþjóðasamskipti eða þróunarsamvinnu verði því, að þeirra sögn, einnig að þróast. En því miður ganga fjölmörg dæmi þvert gegn þessum fagurgala þeirra. Staða Íslands nú í kjölfar bankahrunsins og þjóðnýtingar þriggja stærstu bankanna þar (Kaupþings, Landsbankans og Glitnis) er sennilega eitt skýrasta dæmið um þetta. Ísland, þar sem eru einungis 320 þúsund íbúar, sér nú fram á að þurfa að axla margra milljarða evra skuldabyrði sem langstærstur hluti þjóðarinnar ber nákvæmlega enga ábyrgð á og ræður alls ekki við að greiða.

Sáralítil umræða í Evrópu

Skáldskapur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Bresk stjórnvöld bera líka ábyrgð

Ætla Evrópa og AGS að koma Íslandi á vonarvöl?

Lausnir eru til

Viðbrögð Evrópuþingsins

(Þýðing: Friðrik Rafnsson.)

Höfundur er ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins og þingmaður á Evrópuþinginu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert