Kaupþing fékk lögbann á RÚV

Ríkisútvarpið
Ríkisútvarpið mbl.is/Árni Sæberg

Sýslumaðurinn í Reykjavík setti í dag lögbann á umfjöllun Ríkisútvarpsins um risavaxnar lánafyrirgreiðslur Kaupþings til fyrirtækja eigendahóps bankans.

Kaupþing fór fram á lögbannið í dag og fallist var á það nokkrum mínútum áður en kvöldfréttatími Sjónvarpsins hófst í kvöld.

Rétt er að taka fram, að lögbannið á einungis við fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Aðrir miðlar geta því áfram notað gögnin að vild og allir geta nálgast þau hér
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka