Aðgerðarsinnar fóru upp í vinnupalla við Hallgrímskirkju.

Hallgrímskirkja
Hallgrímskirkja Ómar Óskarsson

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hafði af­skipti af hópi fólks sem kenn­ir sig við Sa­ving Ice­land rétt fyr­ir sjö í morg­un. Fólkið hafði farið upp á vinnupalla við Hall­gríms­kirkju og hengt upp þrjá borða með orðfæri sem vart verður haft eft­ir órit­skoðað. Eng­inn var hand­tek­inn en fólkið rekið burtu frá kirkj­unni.

Á borðunum stóð:

Dear Ice­land
Fu[#%] you

Your truly
alum­ini­um

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert