Mótmæla lögbanni á RÚV

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Friðrik Tryggvason

Blaðamanna­fé­lag Íslands og Fé­lag frétta­manna á Rík­is­út­varp­inu mót­mæla lög­banni  á frétt­ir Rík­is­út­varps­ins sem byggja á gögn­um frá  lána­nefnd Kaupþings í aðdrag­anda efna­hags­hruns­ins.Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu frá fé­lög­un­um.

„Lög­bannið er frá­leitt, geng­ur gegn hags­mun­um al­menn­ings og hef­ur þann eina til­gang að þagga niður frétta­flutn­ing um hrunið, aðdrag­anda þess og eft­ir at­vik­um ábyrgðar­menn.

Fé­lagið tel­ur að ef lög­bannið verður staðfest af dóm­stól­um þurfi Alþingi að breyta lög­um um banka­leynd taf­ar­laust til að tryggja eðli­lega og lýðræðis­lega umræðu."

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert