Varað við vatnavöxtum

Frá Þórsmörk.
Frá Þórsmörk. Morgunblaðið/RAX

Vega­gerðin biður veg­far­end­ur um að ýna aðgát  á ferðum um Fjalla­bak­sleið syðri (F210), nyrðri (F208), Dóma­dals­leið (F225) og inn í Þórs­mörk þar sem ár hafa vaxið mikið síðasta sóla­hring.

Varað er við vega­skemmd­um á  klæðningu í Þrengsl­um og eru veg­far­end­ur beðnir um að sýna aðgát  og virða hraðatak­mark­an­ir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert