Hraðakstur á Reykjanesbrautinni

mbl.is/Július

Einn ökumaður var tekinn af lögreglunni á Suðurnesjum grunaður um akstur undir áhrifum ávana-og fíkniefna í Reykjanesbæ í nótt. Í gærkvöldi stöðvaði lögreglan tvo fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni. Þeir mældust á 121 og 146 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Einn ökumaður var tekinn á Garðbrautinni grunaður um ölvun við akstur á bifhjóli í gærkvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka