Vegurinn yfir Lyngdalsheiði eins og þvottabretti

Frá Lyngdalsheiði.
Frá Lyngdalsheiði. mbl.is/Einar Falur

Skv. upp­lýs­ing­um frá Vega­gerðinni er veg­ur­inn yfir Lyng­dals­heiði mjög erfiður. Ekki tókst að hefla hann fyr­ir helgi og er hann því mjög hol­ótt­ur. Mikið hef­ur rignt á svæðinu sem hef­ur ekki verið til að bæta ástandið.

Vega­gerðinni hef­ur borist ein kvört­un frá ferðaþjón­ustuaðila, sem var að aka með farþega í rútu, um helg­ina.

Til stend­ur að hefla veg­inn á morg­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert