Myndröð af bráðnuninni

Umfjöllun Daily Telegraph.
Umfjöllun Daily Telegraph.

Breska dagblaðið Daily Telegraph birtir myndröð Ragnars Sigurðssonar ljósmyndara af bráðnun Breiðamerkurjökuls á vefsíðu sinni en þar er vikið að áhrifum hlýnunar á jökulinn. Fjallað er um hvernig Jökulsárslón er að fyllast af ís en Ragnar kveðst aldrei hafa séð annað eins á þrjátíu ára ferli.

Myndirnar eru birtar í myndröð Daily Telegraph um lífríki jarðar og eru margar hverjar stórbrotnar.

Myndröð Ragnars má nálgast hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert