Álit brátt kynnt fulltrúum samninganefndanna

Fjárlaganefnd á fundi.
Fjárlaganefnd á fundi.

Lögfræðiálitið um mögulega fyrirvara við um frumvarp um ríkisábyrgð á Tryggingasjóði innstæðueigenda hefur ekki enn verið kynnt fulltrúum bresku og hollensku sendinefndanna en það verður gert fljótlega samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.

Nú standa yfir þingflokksfundir þar sem álitið verður kynnt þingmönnum flokkanna. Borgarahreyfingin ætlar ekki að funda um álitið í dag.

Í nefndinni sem vann lögfræðiálitið sitja Benedikt Bogason, Einar Gunnarsson, Eiríkur Tómasson, Helgi Áss Grétarsson og Páll Þórhallsson. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka