Tollarar felldu samninginn

Tollverðir starfa meðal annars á Keflavíkurflugvelli
Tollverðir starfa meðal annars á Keflavíkurflugvelli Jim Smart

Félagsmenn í Tollvarðafélagi Íslands felldu kjarasamning sem félagið gerði við ríkið í byrjun júlí. Einungis 41,74% félagsmanna, 48 af 115, tóku þátt í atkvæðagreiðslunni sem lauk í dag. Alls greiddu 26 atkvæði á móti, 54,17% en 20 með, 41,67%. Tveir skiluðu auðu.

Fyrr í dag var greint frá því að lögreglu- og slökkviliðsmenn hafi einnig fellt samninginn var sem undirritaður þann 3. júlí.

Samningurinn í heild

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert