Axli ábyrgð á hægritilraun

Kristin Halvorsen
Kristin Halvorsen STEFAN WERMUTH

Krist­in Hal­vor­sen, fjár­málaráðherra Nor­egs, sagði í viðtali við norska rík­is­út­varpið síðdeg­is í gær að Íslend­ing­ar þyrftu að greiða reikn­ing­inn fyr­ir frjáls­hyggju­tilraun hægrimanna þótt þeim þætti það súrt í brotið.

„Ég geri mér grein fyr­ir því að það er erfitt fyr­ir Íslend­inga að greiða reikn­ing­inn fyr­ir þá risa­vöxnu hæg­ritilraun sem þeir réðust í. Það er súrt að þurfa að greiða þenn­an reikn­ing en mik­il­vægt er að Íslend­ing­ar geri upp við sig hvort þeir verði sam­mála Bret­um og Hol­lend­ing­um um hvernig tryggja eigi inni­stæðurn­ar,“ sagði Hal­vor­sen.

Norðmenn gagn­rýnd­ir

ABC Nyheter
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka