Seðlabankinn veitti lögreglu fjárstyrk

Mótmælt fyrir utan Seðlabanka Íslands
Mótmælt fyrir utan Seðlabanka Íslands mbl.is/Rax

„Seðlabankinn styrkti starfsmannafélag Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um ákveðna upphæð sem var nýtt í starfsemi félagsins,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.

Á vef Lögreglufélags Reykjavíkur birtist á fimmtudag tölvupóstur frá 31. janúar frá Stefáni Eiríkssyni til starfsmanna embættisins þar sem fram kom að Seðlabankinn hefði skilað kveðju til starfsmanna og kveðjunni hefði verið fylgt eftir með „áþreifanlegum hætti“.

Stefán segir ekki algengt að stofnanir styrki lögregluna sérstaklega en margir vilji hins vegar þakka henni fyrir vel unnin störf.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert