Vann tæpar 16 milljónir í lottóinu

Það var einn heppinn í lottói kvöldsins því það var heppinn áskrifandi sem var einn með allar tölurnar réttar að þessu sinni og fær hann rétt tæplega 16 milljónir í sinn hlut. Einn fékk 100 þúsund krónur í Jókernum og keypti hann vinningsmiðann í Olís á Neskaupstað.

Lottótölur kvöldsins eru: 10, 12, 22, 27 og 29. Bónustalan er 4.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka