Á 183 km í Hveradalabrekku

Myndin tengist fréttinni ekki
Myndin tengist fréttinni ekki Sverrir Vilhelmsson

Ökumaður var laust eft­ir miðnætti staðinn að ofsa­akstri í Hvera­dala­brekku í um­dæmi Sel­foss lög­regl­unn­ar. Mæld­ist hann á 183 kíló­metra hraða. Var hann því færður á lög­reglu­stöð og svipt­ur öku­rétt­ind­um til bráðbirgða. Seg­ir lög­reglumaður á vakt að maður­inn hafi ekki verið und­ir áhrif­um áfeng­is held­ur „bara á ein­hverri hraðferð.“

Þá tók lög­regl­an á Sel­fossi einn fyr­ir ölv­unar­akst­ur í morg­uns­árið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert