N1 lækkar eldsneytisverð

N1 hef­ur ákveðið að lækka verð á bens­íni og dísi­lol­íu í dag. Lítri af bens­íni lækk­ar um kr. 1,90 og lítri af dísi­lol­íu lækk­ar um kr. 1,00. Ástæða þessa er lækk­andi heims­markaðsverð á þess­um teg­und­um, að því er seg­ir í til­kynn­ingu. Lítr­inn af bens­íni nú 189,90 krón­ur en al­gengt verð er 191,80 krón­ur hjá öðrum olíu­fé­lög­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert