Stórskaðar hagsmuni Íslands

00:00
00:00

Formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins sak­ar rík­is­stjórn­ina um að stórskaða hags­muni Íslands með því að viður­kenna ekki að fyr­ir­var­ar meiri­hluta fjár­laga­nefnd­ar við Ices­a­ve-samn­ing­inn ger­breyti samn­ingn­um.

Í máli fjár­málaráðherra kom fram að Bret­ar og Hol­lend­ing­ar fylgd­ust grannt með því sem hér væri rætt og skrifað.og það dytti eng­um manni í hug að Íslend­ing­ar kæm­ust upp með blekk­ing­ar. Hann fagnaði því að formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins væri sam­mála hon­um í því að það væri mik­il­vægt að túlka breyt­ing­ar­til­lög­urn­ar var­lega.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert