Býst ekki við gagntilboði

Fjármálaráðherra segir boða gott að Bretar og Hollendingar séu varfærnir í yfirlýsingum. Það bendi til að þeir vilji skoða málið gaumgæfilega. Sjálfstæðismenn segja ríkisstjórnina hinsvegar stórskaða hagsmuni landsins með því að láta eins og fyrirvararnir breyti ekki samningnum.Steingrímur segir að það skapi mikla óvissu ef Bretar og Hollendingar samþykki ekki fyrirvaranna. Han segist þó ekki vilja spa fyrir um hvort það kalli annað hrun yfir landið. Hann neitar því þó ekki að hann hafi áhyggjur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert