Fasteignaverð hækkar

Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hækkaði lít­il­lega í júlí ef marka má nýja mæl­ingu Fast­eigna­skrá Íslands á vísi­tölu íbúðaverðs en sam­kvæmt henni hækkaði vísi­tal­an um 0,3% miðað við júní­mánuð.

Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísi­tal­an um 0,8%, síðastliðna 6 mánuði hef­ur hún lækkað um 7,7% og lækk­un síðastliðna 12 mánuði var 11,2%.

Vísi­tala íbúðaverðs á höfuðborg­ar­svæðinu sýn­ir breyt­ing­ar á vegnu meðaltali fer­metra­verðs. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert