Óvíst um álver á Bakka

Húsavík
Húsavík www.mats.is

Óvíst er hvort viljayfirlýsing um Bakka verði framlengd. Sex vikur eru þar til viljayfirlýsing milli stjórnvalda og Alcoa um álver við Húsavík rennur út. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Þar var haft eftir Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra, að hann teldi mjög dvínandi líkur á Bakkaálveri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka