Mun ganga til sinna starfa

Ólafur Ragnar Grímsson brotnaði á vinstri öxl..
Ólafur Ragnar Grímsson brotnaði á vinstri öxl.. Árni Sæberg

For­seti Íslands, Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, sem axl­ar­brotnaði í út­reiðartúr í Húna­vatns­sýslu í gær­kvöldi, ligg­ur enn á Land­spít­ala, þar sem hann gekkst í dag und­ir rann­sókn­ir sér­fræðinga.

„Eðli­lega hef­ur þetta áhrif á dag­skrá for­seta en hann mun eft­ir sem áður ganga til sinna starfa," seg­ir Örn­ólf­ur Thors­son for­seta­rit­ari. For­set­inn brotnaði á vinstri öxl, eins og fyr­ir tíu árum þegar hann féll af hest­baki á  Leiru­bakka í Landsveit.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert