Mikill mannfjöldi í miðborg

Mikill mannfjöldi var á Ingólfstorgi í kvöld þar sem Baggalútur …
Mikill mannfjöldi var á Ingólfstorgi í kvöld þar sem Baggalútur skemmti. mbl.is/Júlíus

Mik­ill mann­fjöldi var í kvöld í miðborg Reykja­vík­ur en tón­leik­ar voru þá bæði á Ing­ólf­s­torgi og í Hljóm­skálag­arðinum í til­efni af Menn­ing­arnótt. Sam­komu­hald í borg­inni hef­ur farið vel fram í dag og kvöld.

Stefán Ei­ríks­son, lög­reglu­stjóri á höfuðborg­ar­svæðinu, var ásamt fleiri yf­ir­mönn­um í lög­regl­unni á vakt í miðborg­inni í kvöld. Hann sagði við mbl.is, að allt hefði farið vel fram til þessa. 

Paparnir á sviðinu í Hljómskálagarðinum.
Pap­arn­ir á sviðinu í Hljóm­skálag­arðinum. mbl.is/​Heiðar
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert