Viðbúnaður vegna maraþonhlaups

Búist er við góðri þátttöku í maraþonhlaupina á eftir, hér …
Búist er við góðri þátttöku í maraþonhlaupina á eftir, hér eru kampakátir sigurvegar í hlaupinu 2005. Jim Smart

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er með mikinn viðbúnað vegna maraþonhlaupsins sem hefst innan skamms. Verður m.a. körfubíll til taks og einnig verða tvö svonefnd sjúkrahjól, mótorhjól með bráðaliða, til taks. Alls hafa liðlega 11.000 manns skráð sig í hlaupið og þar af hyggjast 670 hlaupa heilt maraþon.

Nóttin var víðast hvar fremur róleg hjá lögreglu, þrír voru þó teknir á Suðurnesjum, grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og einn vegna ölvunar. Einn var tekinn vegna ölvunar á Selfossi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert