Svaf í miðju hrossastóði

Lög­reglu­menn á Sel­fossi vöktu í vik­unni karl­mann, sem svaf ölv­un­ar­svefni inn­an um hrossa­stóð í beit­ar­hólfi skammt frá Suður­lands­vegi í Ölfusi.

Lög­regl­an seg­ir, að þakk­læti manns­ins hafi reynst tak­markað og endaði hann á að ljúka svefn­tíma sín­um í klefa á lög­reglu­stöð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert