Árni hættir hjá Sjálfstæðisflokknum

Árni Helgason.
Árni Helgason.

Árni Helga­son hef­ur ráðið sig til starfa hjá lög­fræðistof­unni JS-lög­menn og mun láta af störf­um sem fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæðis­flokks­ins nú um mánaðar­mót­in.

Árni er lög­fræðing­ur að mennt og hef­ur starfað fyr­ir þing­flokk­inn í rúm tvö ár, eða frá því í júní 2007, að því er fram kem­ur á vef Sjálf­stæðis­flokks­ins. Ekki kem­ur fram hver tek­ur við starfi Árna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert