Bankarnir skoða leiðir til að skuldbreyta íbúðalánum

Íslands­banki og fleiri viðskipta­bank­ar eru að skoða leiðir til að skuld­breyta íbúðalán­um í er­lendri mynt, af­skrifa hluta þeirra og gefa viðskipta­vin­um færi á að breyta eft­ir­stöðvun­um í óverðtryggð lán. Fékk fé­lags­mála­nefnd Alþing­is kynn­ingu á þessu í síðustu viku.

Már Más­son, upp­lýs­inga­full­trúi Íslands­banka, seg­ir að verið sé að skoða ýms­ar leiðir. Viðræður hafi átt sér stað við ýmsa aðila en hins veg­ar sé mörg­um spurn­ing­um ósvarað, m.a. um skatta­lega meðferð. „Við ger­um ráð fyr­ir að kynna á næstu vik­um þá leið sem bank­inn hyggst fara,“ seg­ir Már. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert