Boða hávaða á Austurvelli

Um þrjú þúsund tóku þátt í mótmælum gegn Icesave samkomulaginu
Um þrjú þúsund tóku þátt í mótmælum gegn Icesave samkomulaginu mbl.is/Ómar

Boðað er til mótmæla á Austurvelli á morgun, fimmtudag, klukkan 12:00 og um allt land, samkvæmt fréttatilkynningu sem Frosti Sigurjónsson hefur sent frá sér. Segir hann að íslenskir bloggarar standi að mótmælunum.

Hann biður fólk um að mæta og hafa eins hátt og það mögulega getur en tilefni mótmælanna er Icesave-samkomulagið.

Sjá blogg Frosta  

Frosti Sigurjónsson, framkvæmdastjóri dohop.com
Frosti Sigurjónsson, framkvæmdastjóri dohop.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert