Tjón vegna málningarsletta á bifreiðar fæst bætt

Málning hreinsuð af húsi.
Málning hreinsuð af húsi. mbl.isEggert

Þegar máln­ingu er skvett á bíl eins og gerst hef­ur und­an­farið flokk­ast það sem skemmd­ar­verk og nær kaskó­trygg­ing bif­reiða yfir það. Sjálfs­ábyrgð kem­ur þó alltaf inn í og er hún yf­ir­leitt á bil­inu 63-67 þúsund og upp úr. Þetta má sjá þegar skoðaðir eru trygg­inga­skil­mál­ar trygg­inga­fé­lag­anna og var staðfest af tveim­ur trygg­inga­fé­lög­um, Verði og VÍS.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert