Tjón vegna málningarsletta á bifreiðar fæst bætt

Málning hreinsuð af húsi.
Málning hreinsuð af húsi. mbl.isEggert

Þegar málningu er skvett á bíl eins og gerst hefur undanfarið flokkast það sem skemmdarverk og nær kaskótrygging bifreiða yfir það. Sjálfsábyrgð kemur þó alltaf inn í og er hún yfirleitt á bilinu 63-67 þúsund og upp úr. Þetta má sjá þegar skoðaðir eru tryggingaskilmálar tryggingafélaganna og var staðfest af tveimur tryggingafélögum, Verði og VÍS.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka