Gerir athugasemdir við umsögn

Páll Baldvin Baldvinsson.
Páll Baldvin Baldvinsson.

Páll Baldvin Baldvinsson, einn umsækjenda um embætti Þjóðleikhússtjóra, hefur sent menntamálaráðherra athugasemdir við umsögn Þjóðleikhúsráðs um hæfni umsækjenda.

Níu sóttu um starfið. Þjóðleikhúsráð taldi tvo umsækjendur mjög vel hæfa til að gegna starfinu: Tinnu Gunnlaugsdóttur, núverandi Þjóðleikhússtjóra og Þórhildi Þorleifsdóttur, leikstjóra. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka