Ráðherrar í Sementsverksmiðju

Sementsverksmiðjan Akranesi
Sementsverksmiðjan Akranesi

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra heimsóttu Sementsverksmiðjuna á Akranesi í dag.
Svandís sagði langt síðan að forsvarsmenn verksmiðjunnar óskuðu eftir heimsókninni.

Ráðherrarnir hittu starfsfólk og stjórnendur og skoðuðu fyrirtækið. „Við fórum í gegnum helstu áhyggjur þeirra af starfseminni. Það var mjög áhugavert að sjá íslenska framleiðslu sem er svona þróuð og stendur á svo traustum merg,“ sagði Svandís. „Vandi þeirra er samdrátturinn í byggingariðnaði og að eiga ekki aðkomu að öllum verkefnum sem stafar af samkeppnisumhverfinu.“



Svandís Svavarsdóttir
Svandís Svavarsdóttir mbl.is/Árni Sæberg
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka