Hells Angels til Íslands?

Íslenski bif­hjóla­klúbbur­inn Fáfn­ir hef­ur nú fengið stöðu vænt­an­legra aðild­ar­sam­taka alþjóðlegu bif­hjóla og glæpa­sam­tak­anna Hells Ang­els sam­kvæmt því sem fram kom í frétt­um Stöðvar 2 í kvöld.

Þá kom fram í frétt­inni að rík­is­lög­reglu­stjóri ætli að kalla sam­an bar­áttu­hóp lög­regl­unn­ar gegn Hells Ang­els eft­ir helg­ina. Hann segi ástæðu til að ótt­ast sam­tök­in sem m.a. hafi átt aðild að átök­um glæpa­gengja á Norður­lönd­um. Þá teng­ist þau fíkni­efna­sölu, man­sali og ann­arri glæp­a­starf­semi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert