Dæmi um að bílalán standi í allt að 12 milljónum króna

mbl.is

Um 120 millj­arðar króna eru úti­stand­andi í bíla­lán­um, í alls 53 þúsund samn­ing­um. Þar af eru um 40 þúsund samn­ing­ar í mynt­körfulán­um, fyr­ir um 112 millj­arða króna. Meðal­upp­hæð hvers samn­ings er um 2,3 millj­ón­ir króna en dæmi eru um eft­ir­stöðvar bíla­lána upp á 12 millj­ón­ir króna. Oft­ast hafa lán­in verið tek­in til fimm ára.

Nefnd sem fé­lags­málaráðherra skipaði til að fjalla um stöðu skuld­settra heim­ila er að skoða bíla­lán­in sem öll önn­ur lán og úrræði til að leysa greiðslu­vanda fólks.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert