Rehn fjallar um viðhorf Evrópu til Íslands

Olli Rehn.
Olli Rehn. Reuters

Olli Rehn, framkvæmdastjóri stækkunarmála hjá Evrópusambandinu, flytur í næstu viku erindi um viðhorf Evrópu til Íslands í tengslum við aðildarumsóknina. Er fyrirlesturinn á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands.

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, opnar fundinn og fundarstjóri er Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor og stjórnarformaður Alþjóðamálastofnunar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert