Í athugun að einkaaðilar reisi fangelsi sem ríkið leigi

Frá Litla Hrauni
Frá Litla Hrauni mbl.is/Ómar Óskarsson

Verið að kanna þann möguleika að nýtt fangelsi verði reist af einkaaðilum á höfuðborgarsvæðinu og Fangelsismálastofnun leigi það til langs tíma, t.d. 30-40 ára. Fangelsismálastofnun muni því ekki eiga húsnæðið, heldur reka það.

Hugmyndin er sú að þarna verði pláss fyrir 40 fanga, fyrst og fremst gæsluvarðhaldsfanga og fanga í skammtímaafplánun. Verði þetta að veruleika verður framkvæmdin boðin út. Fangelsi landsins eru yfirfull og 234 einstaklingar bíða afplánunar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert