Í gæslu til 22. september

Lögreglumenn fylgja manninum út úr réttarsalnum í dag.
Lögreglumenn fylgja manninum út úr réttarsalnum í dag. mbl.is/Júlíus

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur úr­sk­urðaði í dag karl­mann á þrítugs­aldri í gæslu­v­arðhald til 22. sept­em­ber en maður­inn var hand­tek­inn eft­ir að mikið magn af þýfi fannst í íbúð hans í aust­ur­borg Reykja­vík­ur í gær.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um lög­reglu er ekki er vitað til þess að fleiri teng­ist mál­inu. Verið er að rann­saka þýfið sem talið er vera úr mörg­um inn­brot­um. Einnig er verið að kanna það hvaðan felg­ur, sem voru hluti þess, geti verið komn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert