Umferðarslysum fækkar mikið

mbl.is/Júlíus

Umferðarslysum hefur fækkað frá fyrra ári um 29% fyrstu sjö mánuði ársins. Þetta kemur fram í skýrslu umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sambærilegar tölur frá tryggingafélögunum sýna 21% fækkun.

Skráðum umferðaróhöppum fækkar á sama tíma um 54% milli ára. Þá fækkun má að hluta rekja til samkomulags tryggingafélaga og Neyðarlínu í endaðan júní 2008 um aðstoð á vettvangi til handa þeim er lenda í minniháttar umferðaróhöppum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert