Uppákoma til að vernda Ingólfstorg

Íbúar í miðborg Reykjavíkur, verslunarrekendur og aðrir velunnarar Ingólfstorgs skrifuðu í dag með grastorfum orðið líf á þann hluta torgsins sem til stendur að leggja undir byggingaframkvæmdir.

Í tilefni þess að frestur til að skila inn athugasemdum við deiliskipulag á reitnum rennur út á morgun verður uppákoma í hádeginu á morgun á torginu á vegum aðgerðahóps um verndun þess.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert