Ær og lömb drukknuðu

Sauðfé.
Sauðfé. Morgunblaðið/Árni Torrfason

Um fjöru­tíu lömb og ær drukknuðu í Þverá í Aðal­dal síðdeg­is í gær. Að sögn lög­regl­unn­ar á Húsa­vík var verið að reka féð yfir ána þar sem ekki voru til­tæk­ar plöt­ur sem lagðar eru yfir rist­ar­hlið. Nokkr­um kind­um tókst að bjarga lif­andi. Féð átti að reka í Hrauns­rétt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert